[Folda] Jökull - nemendatilboð
Björn Oddsson
bjornod at hi.is
Thu Sep 25 11:59:20 GMT 2008
(Komið þið þessu áfram til nemenda?)
Kæru nemendur,
Nú er kominn út 58. árgangur Jökuls, sem er tímarit Jöklarannsóknafélags
Íslands. Þetta eintak er einstaklega glæsilegt og er litið yfir jarðfræði
Íslands frá sem flestum sjónarhornum.
Greinarnar eru:
An Iceland hotspot saga
The seismic structure of Iceland
Plate boundaries, rifts and transforms in Iceland
Crustal deformation in Iceland: Plate spreading and earthquake deformation
Seismicity in Iceland: 1994-2007
Paleomagnetic research on Icelandic lava flows
The three igneous rock series of Iceland
Geochemistry of igneous rocks in Iceland: a review
Tertiery volcanism in Iceland
Subglacial volcanism in Iceland
Holocene tephra and tephrachronology in Iceland - a brief overview
Volcanic hazards in Iceland
Geothermal systems in Iceland
Upper tertiary non-marine environments and climate changes in Iceland
Glaciation events in the Pliocene-Plestocene volcanic succession of
Iceland Tjörnes - Pliocene and Pleistocene sediments and faunas
Late Weichselian and Holocene environmental history of Iceland
Icelandic glaciers
Weathering in Iceland
Soils of Iceland
Fram að áramótum verður nemendum sem stunda Jarðvísindi við Háskóla
Íslands boðið að kaupa eintakið á 3.000 kr. Auk þess er nemendum boðið
upp á að eignast öll þau eintök sem til eru frá upphafi og er verðið fyrir
þann pakka 15.000 kr með nýjasta eintakinu.
Áhugasömum nemendum er bent á að hafa samband við Björn Oddsson herb. 331
í Öskju, sími 525-5862, bjornod at hi.is
-----------
Jökull is for sale in Askja room 331 for 3.000 kr.
More information about the Folda
mailing list