[Folda] Haustfundur Jöklarannsóknafélagsins í kvöld

Helgi Arnar Alfreðsson haa4 at hi.is
Tue Oct 21 11:17:13 GMT 2008


Sæl öll

Haustfundur JÖRFÍ verður haldinn í kvöld.  Þar flytur Björn Oddson  
erindið: “Grímsvatnagosið 2004:  Gjóska, útbreiðsla og upphleðsla í  
Grímsvötnum.”  Að loknu kaffihléi sýnir Magnús Tumi Guðmundsson myndir  
af breytingunum sem orðið hafa á Grímsvötnum á undanförnum árum.

Fundurinn er haldinn sal 132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands  
og hefst kl. 20:00

Kveðja,
Helgi Arnar Alfreðsson


More information about the Folda mailing list