[Folda] Re: Jökull - nemendatilboð
Björn Oddsson
bjornod at hi.is
Tue Nov 4 12:07:24 GMT 2008
Halló,
Ég vil minna nemendur á tilboðið hér að neðan gildir aðeins til áramóta.
Eftir það verður Jökull 58 seldur á 5.000 kr í Bóksölu stúdenta. Einnig er
rétt að árétta að þeir sem skráðu sig í félagið eftir júlí 2008 hefja sína
áskrift á Jökli 59 og því þurfa þeir að kaupa Jökul 58.
Minni einnig á að hægt er að fá alla Jökla sem til eru á 15Þ kr og er sá
nýjast innifalinn í því.
kv.
Björn Oddsson
(P.s geta fjallsmenn komið þessu til sinna liðsmanna og erlendra stúdenta)
> Kæru nemendur,
>
> Nú er kominn út 58. árgangur Jökuls, sem er tímarit Jöklarannsóknafélags
> Íslands. Þetta eintak er einstaklega glæsilegt og er litið yfir jarðfræði
> Íslands frá sem flestum sjónarhornum.
>
> Greinarnar eru:
>
> An Iceland hotspot saga
> The seismic structure of Iceland
> Plate boundaries, rifts and transforms in Iceland
> Crustal deformation in Iceland: Plate spreading and earthquake deformation
> Seismicity in Iceland: 1994-2007
> Paleomagnetic research on Icelandic lava flows
> The three igneous rock series of Iceland
> Geochemistry of igneous rocks in Iceland: a review
> Tertiery volcanism in Iceland
> Subglacial volcanism in Iceland
> Holocene tephra and tephrachronology in Iceland - a brief overview
> Volcanic hazards in Iceland
> Geothermal systems in Iceland
> Upper tertiary non-marine environments and climate changes in Iceland
> Glaciation events in the Pliocene-Plestocene volcanic succession of
> Iceland Tjörnes - Pliocene and Pleistocene sediments and faunas
> Late Weichselian and Holocene environmental history of Iceland
> Icelandic glaciers
> Weathering in Iceland
> Soils of Iceland
>
> Fram að áramótum verður nemendum sem stunda Jarðvísindi við Háskóla
> Íslands boðið að kaupa eintakið á 3.000 kr. Auk þess er nemendum boðið
> upp á að eignast öll þau eintök sem til eru frá upphafi og er verðið fyrir
> þann pakka 15.000 kr með nýjasta eintakinu.
>
> Áhugasömum nemendum er bent á að hafa samband við Björn Oddsson herb. 331
> í Öskju, sími 525-5862, bjornod at hi.is
>
> -----------
> Jökull is for sale in Askja room 331 for 3.000 kr.
>
>
>
More information about the Folda
mailing list