[Folda] Norræna veðurfræðingaþingið 2008 í Reykjavík
Hálfdán Ágústsson
halfdana at hi.is
Wed Mar 26 13:40:20 GMT 2008
Daginn Foldufélagar
Nefndin minnir á norræna veðurfræðingaþingið sem verður haldið í
Reykjavík 2.-6. júní 2008. Nemendur eru að sjálfsögðu hjartanlega
velkomnir á þingið.
Meginumræðuefnin verða:
* Alþjóðlega heimskautaárið (IPY).
* Staðbundnar veðurfarsbreytingar.
* Háupplausnarreikningar á veðri og veðurfari.
Önnur efni innan veðurfræði og skyldra greina eru að sjálfsögðu einnig
velkomin.
Meiri upplýsingar er að finna á heimasíðu þingsins.
"http://belgingur.is/nmm2008".
Veggspjöld með auglýsingu fyrir þingið má einnig finna hér:
"http://belgingur.is/nmm2008/wp-content/uploads/veggspjold/NMM2008poster_da.pdf"
og
"http://belgingur.is/nmm2008/wp-content/uploads/veggspjold/NMM2008veggspjald_isHA.pdf".
Kveðja,
Hálfdán
More information about the Folda
mailing list