[Folda] Aðalfundi frestað / Annual meeting postponed
Ívar Örn Benediktsson
iob2 at hi.is
Fri Feb 29 09:54:09 GMT 2008
Af óviðráðanlegum orsökum hefur stjórn Foldu ákveðið að fresta aðalfundinum,
sem fara átti fram í dag, um tæpa viku. Aðalfundurinn verður haldinn
fimmtudaginn 6. mars kl. 16. Gefst þá einstakt tækifæri til að hita upp
fyrir árshátíðina daginn eftir. Aðrar upplýsingar um fundinn má sjá á
heimasíðu Foldu (www.folda.hi.is).
Due to uncontrollable circumstances, Folda's annual meeting that was
supposed to be held today, is postponed. The meeting will be held Thursday
next week (6/3) at 1600 hrs, giving us a great chance to warm up for the
annual celebration the day after. Other information about the meeting can be
found on Folda's homepage (www.folda.hi.is).
F.h. stjórnar / On behalf of the board
Ívar Örn
_____
From: folda-bounces at listar.hi.is [mailto:folda-bounces at listar.hi.is] On
Behalf Of Ívar Örn Benediktsson
Sent: Friday, February 22, 2008 4:02 PM
To: folda at hi.is
Subject: [Folda] Aðalfundur 29. febrúar / Annual meeting 29. februar
Kæru félagsmenn / Dear members (English below)
Stjórn Foldu boðar til aðalfundar föstudaginn 29/2 kl. 15:30 í fundarsal
Jarðvísindastofnunar á 3. hæð Öskju. Boðið verður upp á bjór og snakk!!!
Dagskrá fundarins er eftirfarandi (samkvæmt lögum félagsins):
1. Skýrsla stjórnar.
2. Stjórnin leggur fram reikninga félagsins.
3. Umræður um skýrslur og reikninga.
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar fyrir næsta starfsár.
6. Hin nýkjörna stjórn tekur formlega við völdum.
7. Skipun skorarfulltrúa. Skulu þeir skipaðir til eins árs.
8. Önnur mál.
Stjórn félagsins vill vekja sérstaka athygli á eftirtöldum málum:
Stjórnarkjör: Ljóst er að töluverð endurnýjun verður í stjórn félagsins og
því þarf nýtt fólk inn. Ívar Örn, sem gengt hefur formennsku frá stofnun
félagsins 2005, gefur ekki kost á sér áfram. Sæmundur hefur staðið vörð um
fjármálin frá upphafi en mun hverfa af landi brott í haust og gefur því ekki
kost á sér áfram. Friðgeir gefur ekki kost á sér áfram í embætti
meðstjórnenda sem hann hefur einnig gegnt frá stofnun. Til að halda félaginu
á lífi er ljóst að einhverjir þurfa að taka við. Öllum er frjálst að bjóða
sig fram til setu í stjórn félagsins. Þeir sem gefa kost á sér (í hvaða
embætti sem er) vinsamlegast tilkynni það stjórn fyrir aðalfund eða bjóði
sig fram á fundinum.
Lagabreytingar: Skv. lögum félagsins (sjá viðhengi) skal kynna tillögur að
lagabreytingum á póstlista og heimasíðu félagsins eigi síðar en tveimur
dögum fyrir aðalfund. Þeir sem vilja leggja til breytingar á lögum eru því
beðnir um að kynna þær með því að senda tölvupóst á netfangið
<mailto:folda at hi.is> folda at hi.is. Allir sem eru á póstlista félagsins geta
sent á þetta netfang.
Mikilvægt er að fólk mæti. Við minnum á að skv. lögum þarf 1/3 hluti
félagsmanna að sækja fundinn svo hann sé löglegur.
Við vonumst eftir góðri mætingu!
Kveðja f.h. stjórnar Foldu,
Ívar Örn
-----------------
Dear all,
Folda's annual meeting will be held February 29th at 15:30 in the
meeting-room on the 3rd floor of Askja. Beer and snacks for free!!!.
The program of the annual meeting is as follows:
1. Board's report
2. Cashier's report
3. Discussions about 1 and 2
4. Changes of Folda's law
5. Board election
6. The new board takes over
7. Election of department representative
8. Other issues
The board wants to emphasise the following:
Election: Every Folda-member is welcome to offer oneself as a candidate for
the board. Ívar (chairman), Sæmundur (cashier) and Friðgeir (board member)
have been on the board since 2005. They will not continue on the board.
Thus, we need new people! Those who are interested please inform the Folda
board or step forward at the meeting. We also want non-Icelanders on the
board!
Changes of Folda's law: Folda's law (attached) can only be found in
Icelandic. However, if you have any suggestions of changes, please inform
the Folda board or send a mail to everyone at <mailto:folda at hi.is>
folda at hi.is.
It's important that people show up! Hope to see you there.
On behalf of the Folda board,
Ívar Örn
______________________________________
Ívar Örn Benediktsson, Cand. Scient. (MSc)
PhD student - Glacial geology and geomorphology
Institute of Earth Sciences, University of Iceland
Askja, Sturlugata 7, IS-101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 4305
Mobile: (+354) 861 6224
Personal homepage: <http://www.hi.is/~iob2/> www.hi.is/~iob2/
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20080229/4e924a11/attachment.html
More information about the Folda
mailing list