Re: [Folda] Fimmtudagserindin rædd / Discussion about Folda seminar series
Helgi Arnar
haa4 at hi.is
Thu Apr 10 11:19:52 GMT 2008
Fimmtudagserindin góðu [English below]:
Þessi umræða var vel rædd á síðasta aðalfundi félagsins.
Niðurstaðan var sú að það er ekki álitlegt enn sem komið er að skikka fólk
til þess að skrifa útdrátt og gera fyrirlestur, miðað við það að hingað til
hefur verið nógu erfitt að fá fólk að halda eingöngu fyrirlestur.
En hins vegar var það ákveðið að gera það að valfrjálsum kosti, fyrir þá sem
vilja koma verkefni sínu vel á framfæri.
Eins vil ég nefna í sambandi við þína fyrri tillögu að koma fólki út á aðrar
stofnanir og kynna sig og verkefni sitt, þá er það mjög gott ef fólk vill
það sjálft.
Ég held að það sé ekkert því til fyrirstöðu að fólk velji sér einhvern annan
stað til kynninga og að skila inn útdrætti með kynningunni.
----------------------------
Some discussion has taken place on the Folda-mailing list about many jobs of
Folda, like the Folda seminar series. Björn Oddsson has been talking about
that people taken a part in the Folda seminars and are working within the
Institute should held their presentation in some other institutes, like i.e.
the Icelandic Meteorological Office, Orkustofnun etc.. That is actually a
good idea if people are interested and willing to do so.
At the Folda's annual meeting, it was also discussed that people presenting
in the Folda seminar series should handle in an abstract which would be
avalible on the Folda's web. The conclusion of that discussion was not to
obligate people to do so, only make it a possibility, because it has been a
great effort to fill the seminar series lately.
Kveðja / regards
Helgi Arnar Alfreðsson
--------------------------------------------------
From: "Björn Oddsson" <bjornod at hi.is>
Sent: Thursday, April 10, 2008 9:31 AM
To: "SverrirAðalsteinn Jónsson" <saj7 at hi.is>
Cc: <folda at hi.is>
Subject: Re: [Folda] Fimmtudagserindi/Folda seminar
> Hæ,
>
> Erindaröð Foldu er aldeilis glæsileg og troðfull að spennandi erindum.
> Mig langar að leggja það til að fyrirlesarar skrifi stutt ágrip fyrir
> hvern fyrirlestur (100-300 orð).
>
> Þessi ágrip væri svo hægt að lesa á heimasíðu Foldu. Þetta eru
> skemmtilegar heimildir um verkefnaflóru framhaldsnema og lífgar upp á
> fyrirlestrarröðina.
>
> kv.
>
> BO
>
>
> _______________________________________________
> Folda mailing list
> Folda at listar.hi.is
> http://listar.hi.is/mailman/listinfo/folda
>
More information about the Folda
mailing list