[Folda] Stofnfundur Samtaka náttúru- og útiskóla
Hrafnhildur Hannesdóttir
hrafnha at hi.is
Wed Oct 31 13:19:44 GMT 2007
Vildi koma eftirfarandi á framfæri,
kveðja,
Hrafnhildur
Stofnfundur /Samtaka náttúru- og útiskóla/ þann 3. nóvember nk.
Dagskráin er eftirfarandi:
10:00 Setning og ávarp ráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra
10:20 /Náttúran - skynjun og skilningur. / Þorvarður Árnason, forstöðumaður Háskólasetursins á Hornafirði.
10:50 /Annað hvort tölum við íslensku eða förum út./ Smári Stefánsson,
aðjúnkt í útivist við KHÍ.
11:20 /Náttúrutúlkun. /Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, þjóðgarðsvörður í Jökulsárgljúfrum.
11:50 Stofnfundur SNÚ
Hádegishlé
13:30 Kynningar á fræðsludagskrá frá þjóðgörðum og fræðslusetrum
14:30 Stuttar gönguferðir
15:00 Lokahóf
Þátttökugjald er kr. 1000. Innifalið í því er léttur hádegisverður.
Þátttaka tilkynnist til Náttúruskóla Reykjavíkur
/natturuskoli at reykjavik.is <mailto:natturuskoli at reykjavik.is>/.
Með kveðju, Helena Óladóttir, verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur
-----------------------------------------------------------------------
Reglur um trúnað í tölvupóstsamskiptum: http://www.reykjavik.is/trunadur
More information about the Folda
mailing list