[Folda] Fwd: [Landpostur] Dagskrá Vorþings
Marin Kardjilov
marin at hi.is
Fri May 18 12:13:41 GMT 2007
---------- Forwarded message ----------
From: Stefanía G Halldórsdóttir <sgh at os.is>
Date: May 18, 2007 10:30 AM
Subject: Re: [Landpostur] Dagskrá Vorþings
To: Bjarki Kjartansson <bjarki at lbhi.is>
Cc: landpostur at hi.is
Kæru félagar,
Viljum minna á spennandi dagskrá vorþings félags landfræðinga sem er í dag.
Vorþing Félags landfræðinga
Föstudaginn 18. maí 2007 í Norræna húsinu
Dagskrárdrög
13.00: Setning vorþings og ávarp formanns
13.15: Opnunarerindi
Tómas Jóhannesson og Oddur Sigurðsson fjalla um viðbrögð jökla við
loftslagsbreytingum.
Hjalti Guðmundsson fjallar um breytingar á Öræfajökli í þúsund ár.
14.15: Kynningar félagsmanna á rannsóknum sínum
1. Kortlagning flóðfara vegna flóða í desember 2006
2. Vatnafarsleg flokkun vatnasvæða á Íslandi
Hvernig bregðast landsvæði við úrkomu og miðla henni?
3. Dreifing uppleystra efna og basavirkni í straumvötnum á Íslandi
15.30: Kaffi og skráning í starfshópa
· Starfshópur um stöðu landfræði á öllum skólastigum
· Starfshópur um aðgengi að kortagögnum.
Starfshópum er ætlað að koma saman ályktun sem lýsir afstöðu félagsins
til ofangreindra mála og sem notast getur til opinberra samskipta um
þau.
16.00: &nbs p; Kynningar félagsmanna á rannsóknum sínum
4. Kynning á verkefninu „Íslensk skógarúttekt"
5. Kynning á kolefnisgagnagrunni LbhÍ
6. Upplýsingaaðgengi og langtímavarðveisla landfræðilegra gagna
17.00: Vinna starfshópa
18.00: Fundi slitið og léttar veitingar
Kveðja,
Stjórn félags landfræðinga
More information about the Folda
mailing list