[Folda] Hádegisfundur fimmtudag kl. 12.15

Hrafnhildur Hannesdóttir hrafnha at hi.is
Wed Mar 21 11:42:28 GMT 2007


ER FRAMTÍÐARLANDIÐ ÞITT GRÆNT EÐA GRÁTT?

Fyrir nokkrum dögum hrinti Framtíðarlandið af stokkunum Sáttmála um
framtíð Íslands og hafa nú vel á fimmta þúsund Íslendinga skrifað undir.

En um hvað snýst þessi sáttmáli, og hvaða ástæðu hefur þú til að
undirrita hann?

Framtíðarlandið býður háskólanemum á opinn hádegisfund þar sem fólk
úr stjórn þess kynnir sáttmálann og félagið sjálft. Boðið verður upp
á umræður að framsögum loknum.
borði:
* Andri Snær Magnason, rithöfundur
* Rögnvaldur J. Sæmundsson, lektor í frumkvöðlafræði við Háskólann í
Reykjavík
* Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor í grasafræði við Háskóla Íslands

Fundarstjóri verður Garðar Stefánsson, varaformaður Stúdentaráðs

Staður: Stofa H-3 í Háskólabíó
Tími: Fimmtudagur 22. mars, 12:15-13:00

Lesið um sáttmálann og skrifið undir hann á slóðinni
http://framtidarlandid.is/sattmali

Kveðja,
Framtíðarlandið


More information about the Folda mailing list