[Folda] Sáttmáli um framtíð Íslands

Hrafnhildur Hannesdóttir hrafnha at hi.is
Mon Mar 19 10:09:02 GMT 2007


Sæl öllsömul,
langaði að áframsenda á ykkur frétt um Framtíðarsáttmálann.

kveðja,
Hrafnhildur




Sáttmálinn snýst um að gefa okkur tækifæri til að ná andanum eftir 
stórkostlegar framkvæmdir í stóriðju og virkjunum síðastliðin ár. Það er 
kominn tími til að staldra við og hugsa um það hvort Ísland 
framtíðarinnar verður grænt eða grátt.

Með því að fara inn á slóðina og undirrita sáttmálann tekur þú þátt í 
hreyfingu þúsunda Íslendinga sem vilja græna framtíð til handa sér og 
börnunum sínum. Með einum músarsmell er hægt að senda hvatningu á 
þingmenn og gera hann 'grænan'.

http://framtidarlandid.is/sattmali





More information about the Folda mailing list