[Folda] Árshátíð Foldu og Felix

Svava Ingimarsdóttir svavai at hi.is
Thu Feb 22 16:58:27 GMT 2007


Komið sæl öll sömul.

Folda og Felix ætla að skemmta sér saman.
Ákveðið hefur verið að halda aftur sameiginlega árshátíð þar sem hún tókst
svo vel í fyrra.

Stóri dagurinn verður 23. mars næstkomandi frá kl, 16:00 ~ 23:00.

Þar sem óvissuferðin í fyrra heppnaðist gríðarlega vel, verður hún aftur í
ár en þó með nokkuð öðru sniði. Það er þó alveg ljóst að gleðin ein mun
ráða ríkjum.
Gert er ráð fyrir að verð verði á bilinu 3 - 4 þúsund með mat.

Skipulagning á herlegheitunum er nú í fullum gangi og því þarf
árshátíðarnefndin að hafa hugmynd um þann fjölda sem hefur hug á að mæta.

SEM SAGT, SKRÁNING ER HAFIN hjá,
Ingibjörgu Snædal Guðmundsdóttur,  isg1 at hi.is og
Svövu Ingimarsdóttur svavai at hi.is

Fyrir hönd gleðinefndar,

Svava Ingimarsdóttir





More information about the Folda mailing list