[Folda] Námskynning HÍ

Ívar Örn Benediktsson iob2 at hi.is
Mon Feb 12 13:37:13 GMT 2007


Næstkomandi laugardag fer fram námskynning í Háskóla Íslands frá kl. 11-16.
Þar á m.a. að kynna framhaldsnám. Ætlunin er að nemendur jarð- og
landfræðiskorar kynni þær greinar sem þar eru kenndar. Því vantar
framhaldsnema úr jarðfræði, landfræði og ferðamálafræði til að standa
vaktina og svara spurningum forvitinna gesta. Þeir sem taka þátt í þessu fá
greiddar 5000 kr.- frá jarð- og landfræðiskor. Gott væri að úr hverju fagi
kæmu tveir framhaldsnemar sem skipt gætu deginum á milli sín, t.d.
11:00-13:30 og 13:30-16:00.
 
Nú þegar hefur tekist að fá tvo úr jarðfræðinni. Enn vantar því tvo
framhaldsnema úr landfræði og ferðamálafræði. Einhverjir sem vilja taka
þátt? Hafið þá samband við undirritaðan eða kennara í jarð- og
landfræðiskor.
 
Kv., Ívar Örn
 
______________________________________
Ívar Örn Benediktsson, Cand. Scient.
PhD student - Glacial geology and geomorphology
Institute of Earth Sciences, University of Iceland
Askja, Sturlugata 7, IS-101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 4305
Mobile: (+354) 861 6224
Personal homepage:  <http://www.hi.is/~iob2/> www.hi.is/~iob2/
 
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20070212/2412d14e/attachment.html


More information about the Folda mailing list