[Folda] Fyrirlestraröðin hefst á ný / Seminar series starts again

Ívar Örn Benediktsson iob2 at hi.is
Mon Sep 11 11:17:04 GMT 2006


Sæl öll (english below)
Folda býður alla nýja framhaldsnema velkomna í félagið. Folda er félag
framhaldsnema (MSc og PhD) í jarðvísindum, landfræði og ferðamálafræði.
Félagið stendur fyrir fyrirlestraröð á hverri önn með vikulegum
fyrirlestrum framhaldsnema, kennara og annarra vísindamanna sem vinna að
rannsóknum tengdum fræðasviðum félagsins. Fyrirlestraröðin hóf göngu
sína síðastliðinn vetur og hlaut mjög góðar viðtökur. Nú er ætlunin að
halda uppteknum hætti og hefst fyrirlestraröðin næstkomandi fimmtudag.
Fyrirlestrarnir fara fram alla fimmtudaga kl. 12:20 í fundarsal
Jarðvísindastofnunar á 3. hæð í vesturenda Öskju. Fyrirlestrarnir eru
öllum opnir.
 
Fyrsti fyrirlestur haustannarinnar verður fimmtudaginn 14. sept kl.
12:20. Þú mun Karl Benediktsson, dósent við jarð- og landfræðiskor,
flytja erindið: ,,'Scenophopia' in Geography? Landscape and the
limitations of science." Þetta erindi verður á ensku.
 
Með von um góða mætingu á fyrsta fyrirlestur annarinnar.
Kveðja, Ívar Örn (formaður Foldu)
 
Ps. Enn eru laus pláss í fyrirlestraröðinni dagana 5. okt og 12. okt.
Þeir sem vilja flytja erindi vinsamlegast hafið samband (eða reynið að
hafa upp á einhverjum sem lumar á áhugaverðu erindi...)
 
--------------------------------------------------
Dear all,
Folda welcomes every new student to the union and the email list. Folda
is a union of graduate students in earth sciences, geography and tourism
studies. Folda runs a seminar series every semester, with weekly
seminars from graduate students, teachers and other scientists. Next
thursday will be the first seminar of the 2006 fall seminar series. All
seminars take place on Thursdays at 12:20 in the meeting-room of the
Institute of Earth Sciences, 3rd floor, western end of Askja.
 
The first seminar of this semester will be next Thursday, September 14th
at 12:20. Karl Benediktsson, associate professor in geography, will talk
about "'Scenophobia' in geography. Landscape and the limitations of
science." This seminar will be in English.
 
I encourage you to attend the seminars to get to know the various
research that is going on amoung graduate students, teachers and other
scientists within our fields of studies.
 
Best regards,
Ívar Örn (chairman of Folda)
 
Ps. The 5. October and 12. October are still available for seminars. If
anyone would like to give a talk, please contact Ívar at iob2 at hi.is. 
 
 
___________________________________________________________
Ívar Örn Benediktsson, Cand. Scient.
PhD student - Glacial geology and geomorphology
Department of Geology and Geography,
Institute of Earth Sciences, University of Iceland,
Askja, Sturlugata 7
IS-101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 4305
Mobile: (+354) 861 6224
Personal homepage:  <http://www.hi.is/~iob2/> http://www.hi.is/~iob2/ 
 
 <http://www.jardvis.hi.is/> www.jardvis.hi.is /
<http://www.earthice.hi.is/> www.earthice.hi.is /
<http://www.hi.is/page/jardland/> www.hi.is/page/jardland/ 
 
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20060911/db915deb/attachment.html


More information about the Folda mailing list