[Folda] Jökull - fyrir vandláta

Björn Oddsson bjornod at hi.is
Wed Dec 13 12:13:38 GMT 2006


Jarðvísindi efla alla dáð!

Nú stendur nemendum til boða að kaupa Jökul, vísindarit
Jöklarannsóknarfélags Íslands á kjarakaupum.  Þetta eru hátt í 50 árgangar
frá 1952 til dagsins í dag.  Einhver göt eru í röðinni en hún er þétt
síðustu 4 áratugina.  Verðið er aðeins 10.000 krónur fyrir allan pakkan. 
Árgjald nemenda er 1.400 kr svo auðvelt er að halda safninu við með nýjum
Jöklum sem koma út árlega.

Efnisyfirlit Jökuls er hér: http://www.vedur.is/~folk/tj/jokull.html

Áhugasamir geta haft samband við

Björn Oddsson
Herbergi 263 í öskju
sími 869-3432







More information about the Folda mailing list