[Folda] erindi óskast
Ívar Örn
iob2 at hi.is
Tue Aug 22 20:28:46 GMT 2006
Sæl öll, (english below)
Ég er að reyna að púsla saman fyrirlestraröð Foldu fyrir haustönnina en
það gengur nokkuð erfiðlega. Allir vilja vera seint eða eftir áramót en
við verðum að fá einhverja til að halda erindi á fyrri hluta
haustannarinnar. Margir svara því til að þeir séu ekki komnir með
niðurstöður en málið er að þeirra er ekki þörf þegar halda skal erindi
innan þessarar fyrirlestraraðar. Hún er meðal annars til þess að fólk
geti kynnt sín verkefni, hvað það ætlar að gera, af hverju, hvernig,
hvenær, möguleg vandamál, niðurstöður sem etv. búast við osfrv. Það er
hollt fyrir mann að setja þetta niður fyrir sjálfum sér og spá í
hlutina. Skemmst er að minnast erindis Sveins Brynjólfssonar á síðustu
vorönn þar sem hann kynnti verkefnið sem hann vinnur að án þess að vera
kominn með neinar niðurstöður. Það gekk mjög vel og góðar umræður urðu á
eftir. Þetta er akkúrat tilgangur fyrirlestraraðarinnar, að við,
framhaldsnemar, kynnum verkefnin, fáum feedback, og æfum okkur í að
halda erindi.
Og nú óska ég sem sagt eftir erindum á komandi haustönn 2006. Þeir sem
vilja leggja sitt af mörkum, æfa sig og fá viðbrögð við sínum hugmyndum,
vinsamlega sendið mér póst sem fyrst.
Bestu kveðjur,
Ívar Örn
------------------------
Dear all,
The Folda seminar series is about to take-off again for the coming
semester. Those of you who would like to give a talk, please contact me
as soon as possible. Until now it has been difficult to get people to
participate in this semester's seminar program. So please think about it
seriously.
Best regards,
Ívar Örn
___________________________________________________________
Ívar Örn Benediktsson, Cand. Scient.
PhD student - Glacial geology and geomorphology
Department of Geology and Geography,
Institute of Earth Sciences, University of Iceland,
Askja, Sturlugata 7
IS-101 Reykjavík
Phone: (+354) 525 4305
Mobile: (+354) 861 6224
Personal homepage: <http://www.hi.is/~iob2/> http://www.hi.is/~iob2/
<http://www.jardvis.hi.is/> www.jardvis.hi.is /
<http://www.earthice.hi.is/> www.earthice.hi.is /
<http://www.hi.is/page/jardland/> www.hi.is/page/jardland/
-------------- next part --------------
An HTML attachment was scrubbed...
URL: http://listar.hi.is/pipermail/folda/attachments/20060822/8aab4652/attachment.html
More information about the Folda
mailing list